Mynstra logoNámskeið
Mynstra námskeið

Hagnýtt gervigreindarnámskeið sem hjálpar þér að byrja strax.

Við förum beint í verkfærin sem skila árangri í verkefnum nemenda og teymum. Í litlum hópi lærir þú að nota ChatGPT, Gemini og fleiri tól á öruggan og markvissan hátt og ferð heim með raunhæft verkefni til að prófa strax.

Nemendavænt, skýrt og á mannamáliTvær stuttar kennslustundir á einni vikuHeimaverkefni sem hjálpa þér að byrja strax

Af hverju Mynstra?

Hagkvæmt, létt og með skýrum árangri

Við tökum aðeins við litlum hóp og vinnum með raunveruleg verkefni svo þú sjáir strax af hverju gervigreind skiptir máli.

Skýr fókus

Við einblínum á það sem hjálpar þér mest í daglegum verkefnum: góðar fyrirspurnir, úrvinnslu gagna og skapandi hugmyndavinnu.

Fyrir einstaklinga og teymi

Námskeiðið er nemendavænt og hentar jafnt þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref og þeim sem vilja ná lengra.

Tæki og tól

Við prófum ChatGPT, Gemini, Grok og vinsæl öpp í síma og tölvu svo þú vitir hvað hentar þér best.

Námskeið í boði

Nýjustu námskeiðin frá Mynstra

Hlekkir í glærur, verkefni og æfingar birtast sjálfkrafa þegar námskeið opnar.